Description
Kornadjúphreinsir fyrir allar húðgerðir Djúphreinsun er nauðsynlegt skref í húðumhirðu. Á 30 daga fresti endurnýjast húðfrumur okkar á náttúrulegan hátt. Fjölmargir þættir eins og rakaþurrkur, öldrun, þreyta og fituframleiðsla húðar geta truflað þessa endurnýjun og valdið því að dauðar frumur safnast fyrir á yfirborðinu. Við þetta missir húðin ljóma sinn og húðvörur eru lengur að komast til húðar. Örkornin í Gommage Éclat Parfait fjarlægja varlega dauðar húðfrumur auk þess sem endurnýjun húðfruma örvast. Gommage Éclat Parfait djúphreinsirinn inniheldur örsmá korn sem fjarlægja varlega dauðar húðfrumur en hvetja einnig nýmyndun húðfrumna í neðri húðlögum.
Hjálpar til við að
- Fjarlægja dauðar húðfrumur og endurheimta ljóma húðar
- Betrumbæta og slétta húðina
- Auka endurnýjun húðfrumna
Lykilinnihaldsefni
- ÖRKORN ÚR POLYEHTYLEN: Auka húðflögnun og hreinsa stíflaðar húðholur.
- SÆT MÖNDLUOLÍA: Mýkir og nærir.
- ÖRKORN ÚR SHEA HNETU: Slétta og mýkja.
- LIPOSKIN: Nærir og endurnýjar fitufilmu húðar.