Beint í efni
Nýskráning
Mínar síður

Night Logic Krem

507460

Product information

Short description

Létt næturkrem Létt næturkrem sem hámarkar viðgerðarferli húðfrumna að næturlagi. Eflir starfsemi húðar og berst gegn áhrifum streitu á húðvefi en streita veldur því að vöðvar herpast saman, blóðflæði til húðar minnkar og yfirborðið verður líflaust.

Description

Létt næturkrem Létt næturkrem sem hámarkar viðgerðarferli húðfrumna að næturlagi. Eflir starfsemi húðar og berst gegn áhrifum streitu á húðvefi en streita veldur því að vöðvar herpast saman, blóðflæði til húðar minnkar og yfirborðið verður líflaust. Húðin verður móttækilegri fyrir virkni annarra dagkrema. Áferð: Krem Áferð: Krem

 

Lykilinnihaldsefni


  • CHRONONIGHT: Virk efni fengin með líftækniaðferðum úr smágerðum ferskvatns örgrænþörungum. Virkjar efnaskipti frumna, örvar frumustarfsemi og endurnýjun.
  • ESCULOSIDE: Frískandi, styrkir háræðaveggi, hindrar þrota og hæga blóðrás með því að draga úr gegndræpi háræða.
  • HYDROCYTE COMPLEX: Rakamettandi efnasambönd, kröftugur rakagjafi.