SUNRISE lítið hringljós

38.900 kr.

SUNRISE er eins og smækkuð útgáfa af GALILEO stúdíóhringljósinu okkar, sem er hannað fyrir einstaklinga heima fyrir eða á ferðalagi.

SUNRISE er knúinn af rafhlöðum svo þú þarft aldrei að treysta á að það sé innstunga á þeim stað sem þú vilt setja ljósið upp. Innbyggðar rafhlöður veita allt að þrjár klukkustundir af ljómandi birtu milli hleðslna.

Eins og stærri ljósin okkar notar SUNRISE HD LED ljósgjafa með sérhæfðri tækni fyrir samfellda, jafna lýsingu. Þú getur stillt birtu- og hitastig með fjarstýringunni. Fjarstýringin getur einnig vistað uppáhalds stillingarnar þínar og er með Bluetooth sjálfu- og myndbandsstýringu til að hefja/stöðva upptökur.

SUNRISE tekur afar lítið pláss á borði (borðstandur fylgir ekki) og pakkast saman í meðfylgjandi ferðatösku svo þú getir haft fullkomna lýsingu hvert sem þú ferð

 

Availability: Á lager

Flokkur:

EIGINLEIKAR

• HD stillanleg ljós, birta frá 2,700K til 5,600k
• Bluetooth tenging
• Samanbrjótanlegur hringur
• USB hraðhleðsla
• Fjarstýring til að slökkva, kveikja, stilla birtu og taka sjálfur

 

Litur

Grátt, Svart

Scroll to Top